RAX Augnablik - Á Suðurskautinu

Árið 2010 heimsótti fyrrum forsætisráðherra Frakklands, Michel Rocard, Ísland. Hann heillaðist af myndum Ragnars og bauð honum með sér í ferð á Suðurskautið. Dýralífið þar fangaði hug Ragnars en hann komst í návígi við mörgæsir og seli og náði af þeim einstökum myndum, meðal annars þar sem forsætisráðherrann fyrrverandi rökræddi við mörgæsirnar.

6370
05:51

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik