Þrjú banaslys á einum mánuði

Tveir erlendir ferðamenn létu lífið í gær í aðskildum slysum. Þetta var annað og þriðja banaslys erlends ferðamanns hér á landi á einum mánuði.

373
05:57

Vinsælt í flokknum Fréttir