Seinni bylgjan: Rauða spjaldið og vítið í lok leiks Hauka og Stjörnunnar
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar Logi Geirsson og Arnar Daði Arnarson voru ekki sammála um á hvað var verið að dæma þegar Stjarnan fékk víti og rautt spjald á Haukamann í lokin.
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar Logi Geirsson og Arnar Daði Arnarson voru ekki sammála um á hvað var verið að dæma þegar Stjarnan fékk víti og rautt spjald á Haukamann í lokin.