Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Spassky vill hvíla við hlið Ficshers í Laugardælakirkjugarði

      Það var múgur og margmenn í Laugardælakirkjugarði í Flóahreppi í dag þegar skákmeistarar fóru að leiði Bobby Fisher. Þar kom fram að Boris Spassky, sem tefldi á móti honum fyrir fimmtíu árum, hafi óskað eftir því að fá í hvíla í garðinum.

      3420
      01:54

      Vinsælt í flokknum Fréttir