Fundað um myglu á Eyrarbakka og Stokkseyri

Grunnskólanemendur á Eyrarbakka, sem þurftu að flýja myglað skólahúsnæði, stunda nú nám á veitingastað og í samkomuhúsi, sem hriplekur. Meirihluti íbúa vill láta byggja nýjan skóla á staðnum í stað þess að reisa skóla á milli Stokkseyrar og Eyrarbakka.

892
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir