Ekki gert að illa athuguðu máli

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki hafa verið gert að illa athuguðu máli að fresta verkfallsaðgerðum félagsins. Hún vonast til þess að næstu dagar fari í „alvöru kjarasamningsviðræður“ sem verða uppbyggilegar og gagnlegar.

3637
03:31

Vinsælt í flokknum Fréttir