Ísland í dag - Ofskynjunarlyf gjörbreytti sýn hans á lífið

Guðmundur Ragnar Guðmundsson hefur þónokkra reynslu af notkun Suður Ameríska ofskynjunarlyfsins ayahuasca en notkun þess hefur færst í aukarnar hér á landi og er nokkuð vinsæl á meðal til dæmis jóga iðkenda og annars áhugafólks um andleg málefni. Ayahuasca er náttúrseyði sem á uppruna sinn í perúska hluta Amazon-frumskógarins þar sem frumbyggjar hafa í margar aldir bruggað það til náttúrulækninga. Neysla þess kallar fram kröftug ofskynjunaráhrif en það inniheldur svokallað DMT efni sem er á bannlista á Íslandi og víðar. Við heyrum af persónulegri reynslu Guðmundar af þessu dularfulla efni í Íslandi í dag.

14575
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag