Jóhann Berg verður ekki búinn að ná sér
Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, verður ekki búinn að ná heilsu fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni áttunda og ellfta september. Þetta staðfesti knattspyrnustjóri Burnley í dag. Mikið áfall fyrir íslenska landsliðið.