Hnífamaður hótaði vararíkissaksóknara

Maðurinn sem er í haldi lögreglu vegna stunguárásar í Valshverfinu hefur staðið í hótunum við fjölda aðila síðustu ár. Vararíkissaksóknari, sem er einn fórnarlamba mannsins, spyr hvers vegna maðurinn sé enn hér á landi.

4720
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir