Þúsundir ferðamanna í Vík á hverjum degi

Aldrei hefur verið eins mikið byggt af íbúðarhúsnæði í Vík í Mýrdal. Brátt bætist við nýr leikskóli og þá flytur sveitarstjórnarskrifstofan í nýtt ráðhús. Til stendur að stækka verslunarmiðstöðina og nýjar verslanir verða opnaðir.

596
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir