Fékk tilboð frá mörgum félögum
Hart var barist um krafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið.
Hart var barist um krafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið.