Mikilvægur fundur

Ummæli borgarstjóra um kennarastarfið hafa vakið hörð viðbrögð í kennarasamfélaginu en formaður Kennarasambands Íslands segir þau ekki stóra málið í kjarabaráttunni. Í fyrramálið er mikilvægur fundur hjá Ríkissáttasemjara en umfangsmikil verkföll eru á dagskrá í lok mánaðar.

139
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir