Guðrún í sögulega sigursælu liði
Landsliðskona í fótbolta, Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengard, hafa átt hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Verið ósigrandi í sænsku úrvalsdeildinni og um síðustu helgi tryggðu þær sér sænska meistaratitlinn.