Jón Dagur: Mig langaði að prófa eitthvað nýtt
Jón Dagur Þorsteinsson var hetja íslenska landsliðsins síðasta vor þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Englendingum á Wembley. Nú er komið að næsta verkefni liðsins og hann er kominn í nýtt félag. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann.