Netþrjótar stunda njósnir á Íslandi

Staðfest dæmi eru um hópa netþrjóta sem ganga erinda erlendra ríkja á borð við Rússland, Kína, Íran og Norður-Kóreu geri netárásir á Íslandi. Nokkur atvik hafa komið upp þar sem njósnað er um íslenska stjórnsýslu og fyrirtæki að sögn netöryggissérfræðinga.

580
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir