Úrslitin skipta engu fyrir íslenska liðið

Íslenska karla landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Spánverjum í undankeppni Evrópumótsins á morgun. Úrslit leiksins á hafa enga þýðingu fyrir íslenska liðið þar sem ljóst er að þeir komast ekki áfram.

99
02:24

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn