Jón Jóns­son lét sig síga ofan af þaki Hörpu

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson bauð upp á sannkallað áhættuatriði á opnun Menningarnætur þegar hann lét sig síga ofan af þaki Hörpu og söng og spilaði á meðan. Harpan rís í 43 metra hæð frá götunni þar sem Jón lét sig flakka.

9264
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir