Kjötætur óskast! - Vegan sósur
Brot úr þriðja þætti af Kjötætur óskast! sem er sýndur annað kvöld á Stöð 2. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Hrafn Jónsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.