Góðkunningjar flúðu lögregluna á rafhlaupahjóli

Tveir góðkunningjar lögreglunnar voru handteknir síðdegis eftir að hafa flúið lögreglu á hlaupahjóli í vesturhluta Reykjavíkur. Lögregla ók lengi eftir mönnunum á grasi við göngustíg en þeir kvikuðu hvergi á ferð sinni.

29072
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir