Þúsundir barna á biðlista eftir úrræðum

Þúsundir barna bíða eftir ýmis konar úrræðum á borð við greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld hafa ákveðið að auka fjármagn og fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum.

573
04:29

Vinsælt í flokknum Fréttir