Borgarstjóri kynnir nýjar áherslur í húsnæðisuppbyggingu

Einar Þorsteinsson borgarstjóri bauð til blaðamannafundar í dag þar sem hann fór yfir nýjar áherslur í húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík, kynnti hugmyndir um styrkingu úthverfa og fór yfir stöðuna í húsnæðisátaki borgarinnar til að auka framboð íbúða.

84
17:07

Vinsælt í flokknum Fréttir