Ætluðu að kjósa Bashar en kusu Heru

Bilun varð í kosningaappi RÚV sem gerði það að verkum að sumir sem reyndu að kjósa Bashar Murda í einvígi Söngvakeppninnar kusu Heru. RÚV segir appið til skoðunar en segir meintan galla þó ekki geta hafa haft áhrif á úrslitin.

<span>43019</span>
00:17

Vinsælt í flokknum Fréttir