Býr stelpurnar undir alvöru prófraun
Arnar Pétursson segir íslenska landsliðið undirbúa sig vel fyrir úrslitaleik við Þjóðverja um sæti í milliriðli.
Arnar Pétursson segir íslenska landsliðið undirbúa sig vel fyrir úrslitaleik við Þjóðverja um sæti í milliriðli.