Lífshættulegar byssur prentaðar með ódýrum tækjum

Skotvopnið sem notað var í árás í miðbæ Reykjavíkur um helgina var þrívíddarprentuð byssa. Með réttum efnum getur maður sett saman lífshættuleg vopn af þeirri gerð í ódýrum prenturum heima við. Dæmi eru um tilraunir til slíks á Íslandi.

13273
03:52

Vinsælt í flokknum Fréttir