Lögreglan óttist ráðherrann

Kona sem sakað hefur Ásmund Einar Daðason barnamálaráðherra um innbrot og föður hans um ítrekuð skemmdarverk segir Ásmund hafa mikil ítök á svæðinu sem ráðherra og því þori lögreglan ekki að aðhafast í málinu. Hún biðlar til lögreglu að sinna vinnunni sinni.

15386
05:05

Vinsælt í flokknum Fréttir