Ætla ekki að yfirgefa móðurjörðina
Palestínumenn segja hugmyndir Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að flytja þá af Gasaströndinni, og að Bandaríkin taki ströndina yfir, fráleitar. Palestínumenn ætli ekki að yfirgefa móðurjörðina.
Palestínumenn segja hugmyndir Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að flytja þá af Gasaströndinni, og að Bandaríkin taki ströndina yfir, fráleitar. Palestínumenn ætli ekki að yfirgefa móðurjörðina.