Viðtal við Árna Odd Þórðarson forstjóra Marels

Marel hefur vaxið mikið á síðustu árum en tekjur þess jukust um 17 prósent á þessu ári. Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marels segir í viðtali við Þorbjörn Þórðarson að alþjóðlegar viðskiptahindranir hafi myndað ósamræmi í framboði og eftirspurn matvæla innan heimshluta. Þetta kunni að leiða til minni nýfjárfestinga hjá viðskiptavinum Marels sem gæti þýtt minni vöxt í pöntunum eftir nýjum tækjum hjá Marel.

169
12:46

Vinsælt í flokknum Fréttir