Fjölskyldubingó 2021 - sýnishorn

Fjölskyldubingó snýr aftur á Stöð 2 laugardaginn 23. janúar. Villi lagði höfuðið í bleyti eftir að bingóið klikkaði í fyrra og er nú búinn að finna út úr þessu og bregðast við því sem fór úrskeðis.

1797
00:53

Vinsælt í flokknum Stöð 2