Hvetur fólk til að tína upp eftir sig

Flugeldarusl má enn finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Sviðsstjóri hjá umhverfisstofnun minnir fólk á að ruslið hverfi ekki um leið og snjórinn hverfur og hvetur fólk til að tína upp eftir sig.

234
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir