Störf án staðsetningar stórkostlegt tækifæri
Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar. Þetta er mat bæjarstjóra Grundarfjarðar, sem telur brýnt að smærri þéttbýliskjarnar verði ekki látnir sitja eftir í iðnviðauppbyggingu eins og ljósleiðaravæðingu.