Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík í verkföllum

Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti var gestur á hátíðarhöldum á Seltjarnarnesi í dag þar sem haldið var upp á dag mannréttinda barna. Í ræðu sinni ræddi Guðni tengsl sín við Seltjarnarnes og um kennaraverkfallið sem þar er yfirstandandi.

975
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir