Jólasveinum er vandi á höndum vegna verðhækkana á leikföngum

Jólasveinum er vandi á höndum víða um Evrópu vegna mikilla verðhækkana á leikföngum. Og ekki aðeins er dótið dýrara, heldur er vöruskortur líka farinn að bíta leikfangaverslanir.

323
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir