Hættulegur hasar á Hlíðarenda

Fulltrúar KSÍ og Knattspyrnusambands Evrópu munu funda um dólgslega hegðun stuðningsmanna albanska félagsins Vllaznia á leik við Val að Hlíðarenda í gærkvöld. Málið er til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra og Interpol.

419
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti