Heilbrigðisstofnun Suðurlands í tilraunaverkefni

Heilbrigðisstofnun Suðurlands er nú í tilraunaverkefni þar sem gervigreind er notuð í myndgreiningu. Forstjórinn segir að gervigreindin eigi eftir að koma sterk inn í framtíðinni.

154
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir