
Alþingi afgreiðir mál á færibandi
Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld.
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.
Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld.
Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda.
Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma.
Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður starfshóps heilbrigðisráðherra, telur þetta þó besta kostinn eins og staðan er núna.
Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Það er ef til vill of sterkt að segja, að níðst hafi verið á öldruðum og öryrkjum. En það vantar ekki mikið á, að svo hafi verið.
Samninganefndir BHM og ríkisins náðu ekki að ljúka kjarasamningi fyrir tímamörk sett í lögum.
100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn.
Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald.
Hvers vegna er ég að skrifa greinar um byggingu spítala? Kemur mér eitthvað við, hvar hann verður byggður? eru spurningar, sem ég hefi oft velt fyrir mér. Kannski er svarið innibyrgð reiði, sem brýst út í greinaskrifum og þá helst gegn stjórnmálamönnum, sem sóa almannafé, eins og þeir eigi það sjálfir skuldlaust.
Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber.
Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu tókust á um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi.
Steingrímur J. Sigfússon spurði forsætisráðherra út í hótanir kröfuhafa sem hann minntist á í viðtali við DV í seinustu viku.
Samkomulag um þinglok náðist í gær.
Árni Páll Árnason spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson út í stöðugleikaskilyrði vegna nauðasamninga þrotabúa bankanna.
Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði sem sakar meirihlutann um ólýðræðisleg vinnubrögð.
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári.
Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma.
Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir að auðvitað þætti pólitískum andstæðingum það áhyggjuefni ef flokkurinn fengi 30-40 prósenta fylgi í kosningum.
Fjármálaráðherra sagði minnihlutann hafa sett nýtt met í ræðum um fundarstjórn forseta en rætt hefur verið um hana í 50 klukkustundir frá áramótum.
"Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“
Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni.
„Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag.
Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag.
„Við erum svo hégómafull að við myndum örugglega aldrei gera það.“
Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins.
Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni.
"Það virðist einfaldlega vera svo að Seðlabankinn kunni engar aðrar leiðir en stýrivaxtahækkanir.“
„Á meðan þingmenn leika þennan leik sitja nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar úti í sal og hlæja hæðnislega,“ sagði Elsa Lára.
Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga.