
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“
Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið.
Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið.
Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum.
Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær.
Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings.
Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni.
KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli.
Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt.
Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn.
Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi.
Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft.
Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil.
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld.
Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur.
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti.
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld.
Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum.
Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld.
Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því.
Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei.
Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum.
Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum.
Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10.
Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar.
Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni.
Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn.
Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic.
„Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar.
Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið.
Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson.
Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur.