„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. desember 2013 12:58
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 27. desember 2013 06:00
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 26. desember 2013 22:00
Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 17. desember 2013 00:01
Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11. desember 2013 16:15
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30. nóvember 2013 15:06
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29. nóvember 2013 08:00
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 11:00
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2013 10:15
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 16:00
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 21. nóvember 2013 07:30
Hallbera hættir hjá Piteå Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 18. nóvember 2013 18:46
Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. Íslenski boltinn 7. nóvember 2013 00:01
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 09:45
Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. Íslenski boltinn 27. október 2013 15:18
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18. október 2013 12:18
Greta Mjöll hætt í fótbolta Greta Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona og fyrirliði bikarmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum, tilkynnti það í dag á fésbókarsíðu sinni að hún sé hætt í fótbolta aðeins 26 ára gömul. Íslenski boltinn 12. október 2013 11:24
Ætlar að láta vera í bili að fá eiginmanninn í þjálfarastarfið Björn Daníel Sverrisson úr FH og Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni voru valin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 4. október 2013 07:00
Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. október 2013 19:21
Þorlákur: Ég hef ekki talað við nein félög Þorlákur Árnason tilkynnti í dag að hann væri hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu. Hann getur gengið stoltur frá borði enda varð lið hans Íslandsmeistari í sumar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 3. október 2013 17:16
Þorlákur hættur með Íslandsmeistarana Þorlákur Árnason, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna, verður ekki áfram með liðið. Íslenski boltinn 3. október 2013 16:25
Edda verður áfram hjá Val Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts. Íslenski boltinn 3. október 2013 12:45
Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1. október 2013 13:00
KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30. september 2013 15:42
Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. september 2013 09:15
Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:58
Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19. september 2013 22:30
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:00
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. Fótbolti 18. september 2013 15:00