„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 22:11
„Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins“ Þjálfari Þórs/KA var sáttur eftir sigurinn á Keflavík, 0-1, suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 21:53
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 1-4 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld með því að skora þrjú mörk á fimmtán mínútum í seinni hálfleik. Lokatölur á Króknum 1-4, Valskonum í vil. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 21:20
Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 21:10
„Bara galið að við fengum ekkert út úr þessum leik“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, trúði varla sínum eigin augum í leikslok eftir að lið hans tapaði á dramatískan hátt á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 20:45
Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-2 | Andrea Mist hetja Garðbæinga Stjarnan sigraði FH á dramatískan hátt í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli og sigraði Stjarnan með tveimur mörkum gegn einu en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 20:30
Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 14:02
„Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2024 12:30
Áslaug Munda ekki meira með Blikum í sumar Hin fjölhæfa Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23. júlí 2024 19:15
Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 23. júlí 2024 15:00
„Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma“ Þróttarakonur sátu lengi í fallsæti í Bestu deild kvenna í fótbolta en eru núna komnar upp í sjötta sæti deildarinnar. Bestu mörkin ræddu ferðalag Þróttaraliðsins upp töfluna. Íslenski boltinn 23. júlí 2024 13:01
Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Íslenski boltinn 22. júlí 2024 14:30
„Þessi leikur fyrir okkur var úrslitaleikur“ „Góð tilfinning að fá loksins sigurleik,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir fyrsta sigurleik liðsins síðan 2. maí, en liðið vann stórsigur á Tindastóli 4-1 í dag á Würth vellinum. Fótbolti 21. júlí 2024 18:45
Uppgjörið: Fylkir 4 - Tindastóll 1 | Fyrsti sigur Fylkis síðan á vordögum Fylkir fékk Tindastól í heimsókn í dag í 13. umferð Bestu deildar kvenna. Unnu heimakonur stórsigur, 4-1, og gerðu í leiðinni botnbaráttuna enn meira spennandi. Íslenski boltinn 21. júlí 2024 15:16
Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 19:16
Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 18:46
Uppgjörið: Valur - Keflavík 2-1 | Unnu níunda leikinn í röð Íslandsmeistarar Vals hafa nú unnið níu leiki í röð í deild og bikar en heppnin var svo sannarlega með þeim þegar liðið lagði Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 18:10
„Andstyggilegt og reynir bara að strauja hana“ Nik Chamberlain var létt eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Breiðablik heldur toppsæti deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 16:55
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Heimakonur rændar stigi Breiðablik vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna síðdegis. Það sem virtist löglegt jöfnunarmark var dæmt af heimakonum undir lok leiks í Garðabæ. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 16:15
Tryggði Þrótti þrjú stig í frumrauninni Melissa Alison Garcia skoraði sigurmark Þróttar gegn FH, 2-1, í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Með sigrinum komust Þróttarar upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 15:57
Sjáðu glæsimörk Víkinga fyrir norðan og eina af vörslum sumarsins Víkingur lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-2, á VÍS-vellinum á Akureyri í gær. Mörkin tvö voru lagleg og þá sýndi markvörður Víkinga glæsileg tilþrif. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 14:31
„Liðið frábært í dag allt frá fyrsta leikmanni til hins átjánda” John Andrews, þjálfari Víkings, var mjög ánægður eftir 2-0 sigur gegn sterku liði Þór/KA norðan heiða í dag. Víkingur var betri aðilinn og átti sigurinn skilið. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, nýjasti leikmaður liðsins, skoraði ásamt Lindu Líf Boama sem kláraði leikinn endanlega í blálokin. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 21:31
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-2 | Gengur ekkert hjá heimakonum á heimavelli Víkingur gerði góða ferð norður yfir heiðar og sigraði Þór/KA 2-0 í Bestu deild kvenna. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Linda Líf Boama skoruðu mörkin og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Þetta var þriðji tapleikur Þór/KA í röð á heimavelli sem þykir ekki boðlegt þar á bæ. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 19:55
Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 15:31
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 22:33
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 10:14
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 19:31
Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10. júlí 2024 12:01
Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 22:45
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 10:30