Elsti Porsche bíll landsins Kom til landsins árið 2007 og var þá að fimmföldu virði Thunderbird í toppstandi. Er ennþá eins og nýr. Bílar 26. mars 2013 10:30
Rúmmikill og sparneytinn þjarkur Hefur breyst mikið í útliti frá síðustu kynslóð og nú eru línur allar mjúkar og rúnnaðar. Er áfram duglegur í torfærum og sérlega rúmgóður. Bílar 26. mars 2013 08:45
Samanburður á Ford Focus og Volkswagen Golf Ford Focus var söluhæsti einstaki bíll í heimi á síðasta ári og Volkswagen Golf einn sá söluhæsti. Focus seldist í milljón eintökum í fyrra. Bílar 25. mars 2013 14:30
BMW X4 kemur á næsta ári Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Fær 240 og 300 hestafla bensínvélar. Bílar 25. mars 2013 11:13
BMW ætlar sér aftur að ná heimsmetinu í drifti BMW ætlar að tefla fram M5 bíl til verksins og meiningin er að drifta 64 kílómetra. Bílar 25. mars 2013 08:45
Örlög Seat ráðast á árinu Afkoma Seat skánaði á árinu en ef hagnaður næst ekki í ár verður merkið lagt niður. Seat bílar eru nú seldir í 77 löndum. Bílar 24. mars 2013 11:45
Ford Mustang Shelby – 1.200 hestöfl Tölur um hröðun og hámarkshraða liggja ekki fyrir en eru á bilinu milli sturlunar og geðveiki. Bílar 24. mars 2013 08:45
Range Rover þakinn 57.412 smápeningum Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Bílar 23. mars 2013 11:30
Audi hefur ekki undan að framleiða A6 og A7 Mestu munar um mikla eftirspurn eftir þeim í Bandaríkjunum. Audi að nálgast BMW í sölu. Bílar 23. mars 2013 10:15
Ungir kaupa kóreska bíla í stað japanskra Hlutdeild bandarískra og evrópskra bíla fer einnig stækkandi á kostnað þeirra japönsku. Kóreskir bílar nú með 10% sölunnar til ungs fólks. Bílar 22. mars 2013 16:25
Jón Trausti nýr formaður Bílgreinasambandsins Tekur við af Sverri Viðari Haukssyni. Jón Trausti er forstjóri Öskju. Bílar 22. mars 2013 11:45
Ford borgar 23,6 milljónir á mann og lokar í Belgíu Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á þessu ári. Tapa Ford í Evrópu í ár verður líklega 250 milljarðar króna. Bílar 22. mars 2013 00:01
Impala með krafta í kögglum Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla. Bílar 21. mars 2013 14:45
Yfirgengilegur lúxus í Benz S-Class Mercedes Benz fullyrðir að meira sé lagt í S-Class en BMW 7 og Audi A8. Kostar enda á þriðja tug milljóna í Bandaríkjunum. Bílar 21. mars 2013 13:15
Eru eyðslutölur bílaframleiðendanna skáldskapur? Fullyrt er að framleiðendur beiti ýmsum bellibrögðum til að ná fram óraunhæfum eyðslutölum. Raunveruleg eyðsla sé að jafnaði 25% hærri en sú uppgefna. Bílar 21. mars 2013 10:01
Jeep fyrir íslenskar aðstæður Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Bara smíðað eitt eintak af hverjum bíl. Bílar 21. mars 2013 09:01
BMW og Audi í sölukeppni Eru nánast hnífjöfn í sölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins. BMW var söluhæst í fyrra, á undan Audi og Benz Bílar 20. mars 2013 13:30
Corvette Shooting Brake Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði. Bílar 20. mars 2013 10:45
Hvernig er hægt að sleppa lifandi úr þessu? Lög um lágmarkshæð afturhluta vöru- og flutningabíla í Bandaríkjunum er 22 tommur. Það er samt of hátt fyrir sportbíla. Bílar 20. mars 2013 00:01
Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Ætla að tvöfalda söluna þar á næstu 5 árum. Bílar 19. mars 2013 16:15
Meirihluti yfir hámarkshraða! Hvað segir það okkur, er meirihluti Íslendinga brotamenn? Hvað ef 58% ökumanna aka yfir leyfilegum hámarkshraða? Bílar 19. mars 2013 14:30
Leita glæstra fornbíla Er dýrgripur inni í skúr eða skemmu hjá þér? Sendu þá upplýsingar um hann á fornbilar@verold.is Bílar 19. mars 2013 12:30
Framleiða 2.700 Audi bíla á dag Unnið er allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum -Til höfuðstöðvanna í Ingolstadt koma 250 kaupendur á dag að sækja nýja bíla sína. Bílar 19. mars 2013 10:45
Knár þó smár sé Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum. Bílar 19. mars 2013 09:30
Mexíkóskum bílaframleiðendum fjölgar VUHL hefur fengið fjárstuðning frá Mexíkóskum yfirvöldum og meðal birgja eru Ford og Magna Steyr. Bílar 18. mars 2013 15:29
Mercedes Benz á smábílamarkaðinn Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Á að kosta minna en 20.000 Evrur. Bílar 18. mars 2013 11:15
Smurolíumælir fyrir almenning Gefur svar við ástandi smurolíunnar á innan við mínútu. Kostar aðeins 40 dollara. Bílar 18. mars 2013 10:15
Audi fjölgar sýningarsölum með sýndarveruleika Þar virða kaupendur fyrir sér útlit draumabílsins á risaskjá og breyta honum að vild. BMW, Mercedes Benz, Cadillac og Lexus fara sömu brautir. Bílar 17. mars 2013 15:46
Góður árangur í minnkun eyðslu Minnkaði um 16% milli áranna 2011 og 2012. Fremstir í flokki fara Honda, Volkswagen og Mazda. Bílar 17. mars 2013 11:00
Á ís á 336 kílómetra hraða Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Var á dekkjum frá Nokian sem eru í almennri sölu. Bílar 16. mars 2013 14:00