Kaupir fjórðungshlut í Sagafilm Beta Nordic Studios, dótturfyrirtæki Beta Film í Þýskalandi hefur keypt 25 prósenta hlut í Sagafilm. Viðskipti innlent 2. september 2020 11:41
Sjá fyrir sér mikil tækifæri í að auka erlenda kvikmyndaframleiðslu hér á landi Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, telur að Ísland sé nú í góðri stöðu til að trekkja að erlend kvikmyndaverkefni. Til þess þurfi þó að liðka fyrir uppbyggingu kvikmyndavers og hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Innlent 30. ágúst 2020 14:13
Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2020 14:08
Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2020 12:30
Það besta af DC FanDome: Wonder Woman, Batman og Snyder WarnerMedia og DC Entertainment sýndu fjölda nýrra stikla og annað efni á DC FanDome. Þar er um að ræða nokkurs konar net-ráðstefnu/hátíð þar sem fyrirtækin sýndu það sem er í vændum frá söguheimi DC. Bíó og sjónvarp 23. ágúst 2020 12:28
Stór dagur hjá Rúnari Rúnarssyni Rúnar Rúnarsson á möguleika á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Rúnar er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál og er einnig einn af framleiðendum myndarinnar. Bíó og sjónvarp 18. ágúst 2020 12:06
Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2020 07:32
Væntanlegt í bíó: „Bíósumarið“ loksins að hefjast Hinu eiginlega kvikmyndasumri var frestað vegna kórónaveirunnar. En nú horfir til betri vegar og Tenet m.a. væntanleg áður en mánuðurinn er liðinn. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2020 13:46
Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2020 08:23
Væntanlegt sjónvarpsefni: Ridley Scott snýr sér að litla skjánum Þrátt fyrir Covid-krísu er eitthvað af áhugaverðu sjónvarpsefni væntanlegt með haustinu. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2020 15:16
Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2020 13:30
Zoe Saldana biðst afsökunar á að hafa leikið Ninu Simone Leikkonan Zoe Saldana hefur beðist afsökunar á því að hafa leikið hina heimsfrægu tónlistarkonu Ninu Simone í kvikmynd um stjörnuna sem kom út árið 2016. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2020 14:52
Disney fer nýjar leiðir með útgáfu Mulan Disney hefur tekið ákvörðun varðandi útgáfu Mulan. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2020 19:52
Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2020 21:27
Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Menning 28. júlí 2020 17:22
Tenet loks að koma í kvikmyndahús Warner Bros hafa gefist upp á að bíða rénunar á Covid-19 og ætla að gefa Tenet út upp á gamla mátann. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2020 19:31
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21. júlí 2020 10:24
Lagahöfundur í Eurovision-myndinni vill senda lag í Söngvakeppnina Arnþór Birgisson, sem samdi ásamt öðrum lagið Double Trouble, sem flutt var í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, segir það hafa verið tilviljun að sænska söngkonan Molly Sandén, sem syngur fyrir persónu Rachel McAdams í myndinni, hafi verið fengin í hlutverkið. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2020 11:42
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6. júlí 2020 12:11
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43
Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2020 09:07
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Bíó og sjónvarp 2. júlí 2020 12:03
Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. Innlent 2. júlí 2020 07:00
Jón Viðar ekki ánægður með Eurovision-myndina og spyr hvort Will Ferrell sé illa við Íslendinga Óhætt er að segja að gagnrýnandinn kunni Jón Viðar Jónsson sé ekkert allt of hrifinn af nýútkominni Eurovision-mynd Will Ferrell þar sem Ísland er í aðalhlutverki. Myndin fær aðeins eina stjörnu í gagnrýni Jóns Viðars sem hann birti á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 30. júní 2020 18:06
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. Lífið 29. júní 2020 13:58
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 13:17
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 12:43
Eurovision-mynd Will Ferrell fær falleinkunn Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem Will Ferrell og Rachel McAdams fara með hlutverk Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda The Guardian. Bíó og sjónvarp 25. júní 2020 08:50
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið