Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 19:45
Telur Íslendinga óvana því að horfa á leikið íslenskt efni án texta Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 13:06
Nýjasta myndin um Sherlock Holmes fær afleita dóma Sögð ómurlega ófyndin og heiladauð. Bíó og sjónvarp 27. desember 2018 08:23
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. Bíó og sjónvarp 26. desember 2018 23:42
Sjáðu fyrstu stikluna úr fjórðu Men in Black myndinni Fjórða Men in Black myndin verður frumsýnd næsta sumar um heim allan en sú mynd ber einfaldlega nafnið Men in Black: International. Bíó og sjónvarp 21. desember 2018 15:00
Marshall var kona í sérflokki Penny Marshall er látin 75 ára að aldri. Hún var fyrsta konan til að rjúfa 100 milljón dollara múrinn og þekktir karlar í Hollywood eiga henni margt að þakka. Bíó og sjónvarp 20. desember 2018 08:30
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 15:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 12:30
Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. Bíó og sjónvarp 18. desember 2018 11:49
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 15. desember 2018 11:00
Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14. desember 2018 17:24
Bíóupplifun ársins framlengd í Paradís Þeir sem hafa séð Roma, nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, halda vart vatni af hrifningu. Netflix byrjar að sýna myndina á föstudaginn en enn er tækifæri til þess að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 13. desember 2018 09:00
Heimsækir tökustaði Home Alone Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 16:30
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 14:30
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 11. desember 2018 11:30
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:48
„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:06
Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 13:46
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 07:45
Jónsi tilnefndur til Golden Globe-verðlauna Tilnefndur fyrir lagið Revelation í myndinni Boy Erased. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:19
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:15
Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 13:30
Marvel dælir út stiklunum Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni. Bíó og sjónvarp 5. desember 2018 11:15
Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 3. desember 2018 12:30
Stallone dregur fram kaldastríðshanskana Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum. Bíó og sjónvarp 29. nóvember 2018 15:00
In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2018 14:30
Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. Bíó og sjónvarp 24. nóvember 2018 17:53
Disney birtir fyrstu stiklu Lion King Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2018 23:20
Strákurinn úr Jurassic Park leikur í einni af vinsælustu myndunum í dag Hefur haft nokkuð stöðuga verkefnastöðu frá því hann var níu ára gamall í Steven Spielberg-myndinni. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2018 11:15
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 16. nóvember 2018 13:30