Pitt bauð 12,5 milljónir til að horfa á GoT með Emiliu Clarke Brad Pitt bauð í gærkvöldi 120 þúsund Bandaríkjadali til að fá að horfa á Game of Thrones þátt með einni af stjörnum þáttanna, Emiliu Clarke. Lífið 7. janúar 2018 12:48
Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 19:45
Tilfinningar eru handan við öll landamæri Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 10:15
Netflix gerir framhald af Bright Myndin fékk útreið meðal gagnrýnanda en varð fljótt vinsælasta myndin í sögu Netflix. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 16:44
151 milljón frá íslenska ríkinu vegna Justice League Bandaríska ofurhetjumyndin Justice League fékk 151 milljón króna endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna framleiðslu myndarinnar hér á landi. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 15:50
Keppendur í The Amazing Race dingluðu yfir Geitárgljúfri Keppendur í þrítugustu þáttaröð The Amazing Race þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum þegar þeir þeyttust um Ísland siðastliðið haust. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 08:28
Star Wars-leikari látinn Breski leikarinn Alfie Curtis er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 27. desember 2017 15:10
Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp. Bíó og sjónvarp 25. desember 2017 17:00
Hafði ekkert á móti því að fækka fötum fyrir Star Wars Var búinn að æfa eins og skepna í sex mánuði fyrir hlutverkið. Lífið 25. desember 2017 13:45
Verstu bíóskellir ársins 2017 Magaskellirnir urðu nokkrir í ár. Bíó og sjónvarp 24. desember 2017 12:18
Stærstu bíósmellir ársins 2017 Árið var nokkuð gott fyrir ævintýri og hasar. Bíó og sjónvarp 23. desember 2017 15:00
Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 22:46
Hitað upp fyrir X-Files Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 15:32
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. Bíó og sjónvarp 21. desember 2017 09:15
Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 20. desember 2017 12:30
Alejandro lýtur engum reglum í Sicario 2 Sjáðu stiklu úr myndinni en Hildur Guðnadóttir semur tónlist fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 19. desember 2017 22:22
Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 16. desember 2017 14:41
Leikarahópurinn úr Mathilda hittist aftur eftir 21 ár Barnamyndin Mathilda sló í gegn árið 1996 en myndin fjallar um bráðgáfaða stúlku sem á vægast sagt dapra foreldra. Bíó og sjónvarp 15. desember 2017 13:30
Þrír menn vinnur til verðlauna Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 14. desember 2017 12:30
Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu. Lífið 14. desember 2017 07:00
Nýjasta mynd Clint Eastwood skartar alvöru hetjum í aðalhlutverki Myndin segir frá því þegar þrír Bandaríkjamenn komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í lest. Bíó og sjónvarp 13. desember 2017 15:43
Lawrence leikur Agnesi Magnúsdóttur Búið er að ráða í aðalhlutverk Náðarstundar. Bíó og sjónvarp 13. desember 2017 06:02
Finnsk stríðsmynd slær sprengjuheimsmet James Bond Myndin er að gera allt vitlaust í finnskum kvikmyndahúsum og sáu 20 þúsund manns myndina í Svíþjóð um liðna helgi. Bíó og sjónvarp 12. desember 2017 13:59
Upprifjun fyrir The Last Jedi: Hver eru hvar að gera hvað? Myndin er önnur myndin í þriðja þríleiknum um ævintýri Luke Skywalker og félaga og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu frá því að The Force Awakens var frúmsýnd árið 2015. Bíó og sjónvarp 12. desember 2017 11:15
Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11. desember 2017 22:17
Ný stikla úr teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn Myndin um lóuungann Lóa verður frumsýnd í febrúar. Bíó og sjónvarp 11. desember 2017 17:18
Fjallið komið með nýja kærustu Hafþór Júlíus Björnsson fann hamingjuna i örmum kanadískrar stúlku. Lífið 11. desember 2017 10:08
Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni Um það bil sex þúsund manns sáu myndina í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. desember 2017 21:04
Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. Lífið 10. desember 2017 12:00
The Square sópar til sín verðlaunum Aðstandendur The Square hirtu sex verðlaun í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp 9. desember 2017 22:44