Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. Lífið 19. júlí 2018 12:24
Gríðarstór stytta af léttklæddum Jeff Goldblum reist í London Styttan hefur vakið mikla athygli í London. Lífið 18. júlí 2018 16:33
Mel B spáði fyrir um barneignir áður en parið afhjúpaði leyndarmálið Hjónin Michael og Carissa Alvarado, sem skipa dúóið Us The Duo, heilluðu dómara sjónvarpsþáttarins America's Got Talent upp úr skónum í vikunni. Lífið 18. júlí 2018 16:01
Tulipop með nýja seríu í bígerð Tulipop hefur náð samningum við stórfyrirtækið Zodiak Kids sem mun framleiða með þeim teiknimynda seríu sem dreift verður alþjóðlega. Tulipop hefur áður framleitt teiknimyndaseríu sem hefur verið vinsæl á YouTube Lífið 18. júlí 2018 06:00
Milljarðamynd tekin úr sýningu eftir opnunarhelgina Dýrasta kvikmynd í sögu kínverskrar dægurmenningar, ævintýramyndin Asura, hefur verið kippt úr þarlendum kvikmyndahúsum eftir lélaga opnunarhelgi. Lífið 17. júlí 2018 06:34
Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. Lífið 16. júlí 2018 12:54
Fékk ráðamenn til að mæla með vopnuðum leikskólabörnum Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Lífið 15. júlí 2018 20:03
Segir erfitt að takast á við grimmdina í kjölfar níðyrðis um Ivönku Trump Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. Lífið 14. júlí 2018 21:08
Scarlett Johansson hættir við að leika trans manneskju Leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við hlutverk sitt í myndinni Rub & Tug eftir mikla gagnrýni frá trans samfélaginu, en í myndinni átti hún að leika mann sem fæddist í líkama konu. Lífið 13. júlí 2018 21:37
Þriðja sería af Queer Eye á leiðinni Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið rækilega í gegn. Lífið 13. júlí 2018 19:29
Cohen krefur Palin um afsökunarbeiðni í karakter Tilefnið er viðtal, sem Palin hefur sakað Cohen um að hafa narrað sig í á fölskum forsendum. Lífið 13. júlí 2018 16:22
Stjörnurnar sem bjuggu saman áður en frægðin bankaði á dyr Stjörnurnar í Hollywood þekkjast margar innbyrðis, enda er kvikmyndabransinn minni og fámennari en margur heldur. Lífið 13. júlí 2018 15:30
Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 13. júlí 2018 13:25
Pökkuð dagskrá útilokar forsetaframboð The Rock The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Lífið 13. júlí 2018 11:00
Var múlbundin með smokk í áheyrnarprufu þegar hún var 16 ára Mira Sorvino greinir frá fyrstu áheyrendaprufunni sinni. Lífið 12. júlí 2018 18:52
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2018 16:48
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2018 11:58
Þorir ekki að daðra af ótta við að vera kallaður nauðgari Breski leikarinn Henry Cavill hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Lífið 12. júlí 2018 10:30
Birtu svakalegt myndband af árekstri Clooney Slysið virðist nokkuð harkalegt en í myndbandinu sést hvernig fólksbíl er ekið inn á öfugan vegarhelming. Lífið 11. júlí 2018 14:34
Love Island-stjarna og kærasti hennar létust með nokkurra vikna millibili Armstrong lést á þriðjudag en Gradon lést þann 20. júní síðastliðinn. Erlent 11. júlí 2018 11:29
Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Lífið 10. júlí 2018 12:45
Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja Myndbandsbrot úr viðtali við bresku X Factor-dómarana Mel B, Louis Walsh, Simon Cowell og Cheryl Cole, sem tekið var árið 2014 komst aftur í dreifingu í byrjun vikunnar, fjórum árum eftir að það birtist fyrst. Lífið 10. júlí 2018 11:45
George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl. Lífið 10. júlí 2018 10:02
Robin Wright segist ekki hafa þekkt Kevin Spacey Þá sagði hún að ásakanirnar á hendur Spacey hefðu komið öllum við framleiðslu þáttanna á óvart. Lífið 9. júlí 2018 16:48
Julie Bowen flúði hitann í LA upp á Fellsjökul Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Lífið 9. júlí 2018 09:49
Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll atriði sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2018 22:01
Settu óvart heila kvikmynd á netið í staðinn fyrir stiklu Kvikmyndaverið Sony Pictures hlóð óvart upp heilli kvikmynd í bestu upplausn á myndbandavefinn Youtube í nótt. Lífið 5. júlí 2018 15:49
Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. Erlent 5. júlí 2018 15:47
Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ Bíó og sjónvarp 3. júlí 2018 13:30
Ný gamanþáttaröð frá Jordan Peele Jordan Peele er með nýja þáttaröð á leiðinni og verður hún sýnd á YouTube Premium. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2018 06:00