Leikstjórinn Luc Besson sakaður um nauðgun Besson þvertekur fyrir ásakanirnar. Erlent 20. maí 2018 11:29
Japanskir Búðarþjófar fengu Gullpálmann á Cannes Cannes-kvikmyndahátíðinni lauk í dag með afhendingu Gullpálmans. Bíó og sjónvarp 19. maí 2018 22:41
Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 17. maí 2018 14:30
Ömmuþema í bland við byltingar og margt fleira Skjaldborgarhátíðin fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Helga Rakel Rafnsdóttir, önnur af stjórnendum hátíðarinnar ásamt Kristínu Andreu Þórðardóttur, segir að þar verði að vanda mikið fjör og frábærar heimildarmyndir sem sjást jafnvel ekki annars staðar. Bíó og sjónvarp 17. maí 2018 08:00
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. Bíó og sjónvarp 16. maí 2018 18:51
Selur kvikmynda- og sjónvarpsréttinn á þríleiknum um Auði djúpúðgu Vilborg segir Auði djúpúðgu einstaka fyrirmynd íslenskra kvenna. Menning 16. maí 2018 10:11
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. Bíó og sjónvarp 16. maí 2018 06:00
„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 15. maí 2018 21:30
Rafmögnuð stikla úr myndinni um Queen og Freddie Mercury Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury. Bíó og sjónvarp 15. maí 2018 15:15
Rosaleg á rauða dreglinum Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi. Lífið 15. maí 2018 06:00
Leikkonan Margot Kidder er látin Kidder var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Lois Lane í Superman-kvikmyndum áttunda og níunda áratugarins. Erlent 14. maí 2018 17:52
Vanessa Kirby hlaut Bafta-verðlaun fyrir frammistöðu sína í The Crown Með þeim heiðri sem Kirby hlotnaðist í kvöld er streymisveitan Netflix loksins komin á kortið og orðin viðurkennd hjá bresku sjónvarpsakademíunni Bafta. Bíó og sjónvarp 13. maí 2018 22:08
Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. Bíó og sjónvarp 13. maí 2018 21:33
Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10. maí 2018 15:45
Deadpool móðgaði David Beckham Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp 10. maí 2018 14:42
Síðasta stiklan fyrir nýjustu Mamma Mia komin út Í stiklunni má sjá góðkunningja úr fyrri myndina birtast á ný, meðal annars persónur þeirra Meryl Streep, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård, Amanda Seyfried, Julie Walters og fleiri. Bíó og sjónvarp 8. maí 2018 21:30
Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. Lífið 8. maí 2018 06:00
Sjáðu síðustu stikluna fyrir næstu Hollywood-mynd Balta Adrift verður frumsýnd þann 1. júní. Bíó og sjónvarp 7. maí 2018 23:26
Fyrsta stiklan úr Suður-ameríska draumnum: Besti og erfiðasti draumurinn að mati strákanna "Ég komst ekkert inn á baðið því Pétur var búinn að æla svo mikið á gólfið,“ segir Sveppi um eitt ævintýri strákanna í Suður-Ameríku. Lífið 7. maí 2018 13:45
Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. Lífið 5. maí 2018 19:30
Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5. maí 2018 10:30
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 14:07
Weinstein hótaði að ráða Tarantino til að leikstýra Hringadróttinssögu Jackson sagði sjálfur að Hringadróttinssögukvikmynd eftir uppskrift Weinsteins hefði valdið hverjum einasta aðdáanda vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 13:26
Meðal róna og véldóna í Arisóna Sýningar eru hafnar á ný á sjónvarpsþáttunum Westworld. Þættirnir sækja innblástur til 45 ára kvikmyndar. Bæði eru þeir hörkuspennandi og krefjandi siðferðislegar spurningar gefa þeim dýpt. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 09:00
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp 2. maí 2018 15:30
Fær kynbundinn launamun greiddan Framleiðendur þáttanna The Crown hafa ákveðið að grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun eftir að upp komst um mikinn launamun milli aðalleikara þáttanna. Bíó og sjónvarp 1. maí 2018 22:18
Ashley Judd í mál við Harvey Weinstein Harvey Weinstein á að hafa beitt áhrifum sínum í Hollywood til að koma í veg fyrir framgang Judd í starfi. Erlent 30. apríl 2018 23:53
Leikkonan Pamela Gidley er látin Gidley var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Teresa Banks í Twin Peaks-kvikmyndinni Fire Walk With Me. Erlent 30. apríl 2018 15:24
Fyrsta stiklan úr Kona fer í stríð Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Konar fer í stríð, hefur verið valin til að taka þátt í Critics' Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2018 10:45
Lói valin besta evrópska kvikmyndin Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum Bíó og sjónvarp 29. apríl 2018 11:12