Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Adam er enn í Paradís

Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Venom í öllu sínu veldi

Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg

Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott.

Gagnrýni
Fréttamynd

Spielberg er enn að ögra sjálfum sér

Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn

Lífið