Tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 12:30
Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 08:00
Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Bíó og sjónvarp 31. mars 2018 11:17
Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28. mars 2018 16:00
Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22. mars 2018 12:30
Barnabók John Oliver um kanínu Mike Pence uppseld á Amazon Barnabók sem þáttastjórnandinn John Oliver lét útbúa og fjallar um kanínu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna er efst á lista á metsölulista Amazon. Lífið 21. mars 2018 16:30
Biðja leikara The Crown afsökunar Segjast bara fulla ábyrgð á launamismuninum. Bíó og sjónvarp 20. mars 2018 16:25
Greindist með sjaldgæfa tegund af æxli Indverski leikarinn Irrfan Khan hefur tilkynnt um að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af æxli. Erlent 16. mars 2018 21:25
Ný stikla fyrir Infinity War Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til. Bíó og sjónvarp 16. mars 2018 13:22
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. Bíó og sjónvarp 15. mars 2018 18:49
Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15. mars 2018 12:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. Lífið 14. mars 2018 17:32
Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 14. mars 2018 12:45
Segja að síðasta þáttaröðin muni ekki valda vonbrigðum Forsvarsmenn Game of Thrones segja sömuleiðis að nýjar þáttaraðir verði gerðar með sömu gæði í huga. Bíó og sjónvarp 13. mars 2018 15:03
Heather Locklear ákærð fyrir barsmíðar Leikkonan hefur verið ákærð fyrir að ráðast á embættismann sýslumanns. Erlent 13. mars 2018 12:03
Mætti með nýja konu á Óskarinn áður en hann tilkynnti um skilnað Aðspurður sagði del Toro hann og Morgan, sem skrifar handritið að nýrri mynd úr smiðju leikstjórans, þó aðeins góða vini. Lífið 9. mars 2018 16:50
Paul Newman gaf Susan Sarandon hluta af launum sínum Sarandon og Newman léku saman í kvikmyndinni Twilight árið 1998. Bíó og sjónvarp 8. mars 2018 14:27
Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8. mars 2018 12:30
Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. Bíó og sjónvarp 7. mars 2018 22:15
Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Lífið 6. mars 2018 12:30
Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. Lífið 6. mars 2018 11:30
Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. Bíó og sjónvarp 5. mars 2018 23:44
Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 11:00
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 05:15
Stikla úr verðlaunamynd Ísoldar Uggadóttur frumsýnd Andið eðlilega verður frumsýnd föstudaginn 9. mars. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 19:15
Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 15:00
Tjáknin valin verst allra á árinu Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á Razzie-verðlaunahátíðinni sem haldin er ár hvert og hreppti The Emoji Movie vinninginn fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 09:24
Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvikmyndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenning. Bíó og sjónvarp 3. mars 2018 10:00
Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Jennifer Lawrencwe mætti drukkin á forsýningu Red Sparrow eftir að drekka áfengi í viðtölum fyrr um daginn. Lífið 2. mars 2018 23:30
Bestu móment Óskarsins Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp. Glamour 2. mars 2018 17:00