Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Þemað er umburðarlyndi

Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni.  Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Meira en bara trix og takkaskór

Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin.

Gagnrýni
Fréttamynd

Grafir og bein með engu kjöti á

Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hera og fúli hershöfðinginn

Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út.

Gagnrýni