Fimmtán vilja verða forstöðumenn Kvikmyndamiðstöðvar Pálmi Guðmundsson og Gísli Snær Erlingsson eru meðal þeirra sem sækja um stöðu forstöðumanns Kvikmyndastöðvar. Innlent 16. desember 2022 10:26
Íslenskar stjörnur gengu bláa dregilinn á forsýningu Avatar Gríðarleg stemning myndaðist í Sambíóunum Egilshöll í gærkvöldi á forsýningu stórmyndarinnar Avatar: The Way of Water. Eftirvænting fyllti andrúmsloftið í anddyrinu þar sem bíógestir biðu í röð sem náði alveg út á stétt. Bíó og sjónvarp 15. desember 2022 15:30
Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. Lífið 15. desember 2022 12:46
Brjóst í ríkissjónvarpinu fara fyrir brjóstið á Norðmönnum Eitt af jóladagatölum norska ríkissjónvarpsins, NRK, er afar umdeilt eftir innslag í þættinum á mánudaginn í þessari viku. Þar fór áhrifavaldur úr að ofan og bauð gestum mjólk í kaffið sitt. Bíó og sjónvarp 15. desember 2022 08:35
Henry Cavill hættur sem Ofurmennið Henry Cavill mun ekki sjást aftur á hvíta tjaldinu í búningi Ofurmennisins, að minnsta kosti ekki á næstunni. Búið var að tilkynna að hann færi með hlutverk hans í næstu mynd en nú hefur handritshöfundur kvikmyndarinnar hætt við að fá Cavill. Bíó og sjónvarp 15. desember 2022 08:00
Guðir verða drepnir hjá Amazon Amazon hefur gert samkomulag við Sony og Santa Monica Studio um að framleiða God of War sjónvarpsþætti. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Prime Video og munu byggja á hinni gífurlega vinsælu leikjaseríu um gríska stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp 14. desember 2022 19:39
Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14. desember 2022 15:09
Þorvaldur Davíð valinn í Shooting Stars hópinn fyrir 2023 Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur verið valinn í Shooting Stars hópinn árið 2023. Á hverju ári velja samtökin European Film Promotion (EFP) tíu unga og efnilega leikara og leikkonur. Lífið 14. desember 2022 09:30
Engar gribbur hjá Útlendingastofnun að sögn Útlendingastofnunar Þrátt fyrir að forstjóri Útlendingastofnunar í jóladagatali Ríkisútvarpsins sé algjör gribba þá er að sögn stofnunarinnar engin gribba starfandi þar. Þetta kemur fram á nýrri upplýsingasíðu Útlendingastofnunar sem sett var á laggirnar vegna þáttanna. Innlent 13. desember 2022 15:57
Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Lífið 13. desember 2022 13:00
Tónlist Hildar úr Tár útilokuð frá Óskarnum en annað verk hennar talið líklegt Útilokað er að tónskáldið Hildur Guðnadóttir verði tilnefnd tvisvar í sama flokknum til Óskarsverðlauna á næsta ári eins og áður var talið mögulegt. Tónlist hennar úr myndinni Tár kemur ekki til greina. Þó er talið er líklegt að Hildur verði tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Bíó og sjónvarp 13. desember 2022 10:27
Tvídrangatónskáldið Angelo Badalamenti látinn Tónskáldið og Grammy-verðlaunahafinn Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær, 85 ára gamall. Badalamenti er þekktastur fyrir tónlistina í Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Tónlist 12. desember 2022 23:14
Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. Lífið 12. desember 2022 14:25
Selur 60 prósenta hlut í félagi sem metið er á um 42 milljarða króna Bandaríski stórleikarinn Brad Pitt hefur selt franska fjölmiðlarisanum Mediawan meirihluta í framleiðslufyrirtækinu Plan B Productions. Bandarískir fjölmiðlar segja að félagið sé metið á 300 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma 42 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 11. desember 2022 20:38
Móðir Cher er látin Georgia Holt, móðir söngkonunnar Cher, er látin, 96 ára að aldri. Mæðgurnar voru mjög nánar en árið 2014 gerði Cher heimildarmynd um móður sína. Lífið 11. desember 2022 08:46
Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. Lífið 11. desember 2022 00:39
Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. Bíó og sjónvarp 10. desember 2022 14:52
Parks and Recs leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin Bandaríska leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin, 92 ára að aldri. Slayton-Hughes er best þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Parks and Recreation. Fjölskylda hennar greindi frá andlátinu á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 10. desember 2022 11:28
Bubbi vísaði keppanda út: „Ég ætla að skila þér“ Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens var, eins og frægt er, einn af dómurunum þremur í fyrstu þáttaröðum Idol Stjörnuleitar. Bubbi var ekki þekktur fyrir það að fara mjúkum höndum um keppendur. Hann lét þá alltaf vita hvað honum fannst, sama hvort þeir voru góðir, lélegir eða „lala“, eins og hann orðaði það. Lífið 9. desember 2022 19:30
Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Í nýrri stiklu fyrir fjölskyldu- og ævintýramyndina Jólamóðir eru kynntir til leiks landsþekkir karakterar og þjóðargersemi, íslensku tröllin. Um leikstjórn sá hinn 27 ára gamli Jakobs Hákonarsonar, sem spreytir sig á stóra tjaldinu í fyrsta skiptið. Jól 9. desember 2022 13:15
Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. Bíó og sjónvarp 9. desember 2022 12:23
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Lífið 8. desember 2022 18:15
Ræddu um fyrsta stefnumót sitt og fyrstu kynni Meghan og Katrínar Fyrstu þrír þættirnir af nýjum raunveruleikaþáttum um líf Harry Bretprins og eiginkonu hans, leikkonunnar Meghan Markle, voru birtir á Netflix í morgun. Breskir miðlar fjalla í dag um fimm sérstök atriði úr þáttunum sem vöktu mikla athygli. Bíó og sjónvarp 8. desember 2022 09:33
Stjörnurnar skinu skært á bláum dregli Avatar Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram í gærkvöldi í London í kvikmyndahúsinu á Leicester Square. Það var stjörnuprýddur gestalisti á forsýningunni og létu leikarar og leikstjórar myndarinnar sömuleiðis sjá sig. Bíó og sjónvarp 7. desember 2022 14:31
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. Lífið 7. desember 2022 13:13
Leikstjóri The Holiday blæs á sögusagnir um framhald Gula pressan í Bretlandi greindi frá því að von væri á framhaldi af jólamyndinni sívinsælu The Holiday. Framleiðandi myndarinnar birti færslu á Instagram nú rétt í þessu þar sem hann sagði þennan orðróm því miður ekki vera sannan. Bíó og sjónvarp 6. desember 2022 16:13
Leikkonan Kirstie Alley er látin Leikkonan Kirstie Alley er látin eftir baráttu við krabbamein. Hún var 71 árs. Alley var einna þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Cheers, Look Who's Talking myndunum og fyrir að tilheyra Vísindakirkjunni. Lífið 6. desember 2022 06:18
Húrra fyrir evrópskri kvikmyndagerð! Það er mikið fagnaðarefni að Evrópsku kvikmyndaverðlaunin séu haldin á Íslandi í ár og ástæða er til að hrósa stjórnvöldum fyrir að leggja í þá vinnu og fjármögnun. Verðlaunin eru stórviðburður og verða afhent, eins og kunnugt er, í Hörpu næsta laugardag að viðstöddu stórskotaliði evrópskrar kvikmyndaframleiðslu. Sýnt verður frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á RÚV og um alla Evrópu. Skoðun 5. desember 2022 15:01
Twin Peaks-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Strobel, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk hins einhenta Philip Gerrard í þáttunum Twin Peaks, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Lífið 5. desember 2022 08:00
Gunnar Angus slær í gegn sem Stubbasólin á Netflix Þrátt fyrir að vera aðeins tveggja ára gamall hefur Gunnar Angus Ólafsson þegar tekið að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki í Kanada. Það nýjasta og stærsta er sannkallað stjörnuhlutverk. Gunnar Angus er í hlutverki sólarinnar í Stubbunum (e. Teletubbies). Lífið 3. desember 2022 21:27