Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu hinna vinsælu Exit-þátta Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju þáttaröð af norsku þáttunum Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2022 11:56
Sofia Vergara nær óþekkjanleg í nýju hlutverki Leikkonan Sofia Vergara fer með hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í nýjum Netflix þáttum. Griselda var oft kölluð guðmóðir kókaínsins. Lífið 21. janúar 2022 14:54
Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. Lífið 21. janúar 2022 13:30
Meat Loaf er látinn Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 21. janúar 2022 08:05
Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. Bíó og sjónvarp 20. janúar 2022 09:30
Opinbera nafn og sögusvið nýrra þátta úr söguheimi Hringadróttinssögu Prime Video hefur opinberað hvað nýir þættir fyrirtækisins úr söguheimi Hringadróttinssögu heita. Þeir verða frumsýndir þann 2. september og heita Lord of the Rings: The Rings of Power. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2022 16:56
Vonarstjarna Frakka lést eftir skíðaslys Franski leikarinn Gaspard Ulliel, vonarstjarna í franskri kvikmyndagerð og stjarna í Moon Knight þáttum Marvel sem frumsýndir verða í mars, er látinn eftir skíðaslys. AFP fréttaveitan greinir frá. Lífið 19. janúar 2022 15:33
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. Ferðalög 18. janúar 2022 15:30
Kvikmyndin Berdreymi valin til heimsfrumsýningar á Berlinale Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 til 20. febrúar. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2022 14:42
Tuttugu vinsælustu kvikmyndir ársins 2021 á Íslandi Nýjasta James Bond myndin No Time to Die var tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum hér á landi. Íslenska kvikmyndin Leynilögga var í öðru sæti listans. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2022 10:48
Tímamótabreytingar fram undan hjá BBC Fjárframlagakerfi til breska ríkisútvarpsins tekur miklum breytingum á allra næstu árum að sögn Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, sem kynnti framtíðaráætlanir ríkisstjórnarinnar í dag. Afnotagjöld breska ríkisútvarpsins verða felld niður eftir fimm ár. Erlent 16. janúar 2022 23:38
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Lífið 16. janúar 2022 12:01
Svörtu sandar valdir til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin BERLINALE hefur valið sjónvarpsþættina Svörtu sanda sem eitt af sjö verkefnum til frumsýninga utan heimalands, fyrst íslenskra þáttasería. Þættirnir eru í sýningu á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2022 15:02
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2022 11:09
Sænsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum Vofeigilegir atburðir gerast innan trúarsöfnuðar í sænskum smábæ. Lífið samstarf 13. janúar 2022 12:12
Dýrið í kosningu BAFTA Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. Bíó og sjónvarp 12. janúar 2022 20:04
Svar við opnu bréfi - 7. bekkur Ágæta MargrétÞakka þér fyrir opna bréfið til okkar varðandi íslenskuverkefnið í Sunnulækjarskóla sem er raunar í 7. bekk en ekki 6. bekk. Skoðun 12. janúar 2022 16:31
Prinsinn snýr aftur til Bel-Air Prinsinn Will mun snúa aftur til Bel-Air í nýrri dramaþáttaröð sem verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Peacock. Þættirnir eru byggðir á hinum sívinsælu The Fresh Prince of Bel-Air, sem voru sýndir á tíunda áratug síðustu aldar. Bíó og sjónvarp 11. janúar 2022 23:12
The Lost Daughter: Smárabíó bjargar frábærri mynd úr klóm Netflix The Lost Daughter var frumsýnd í flestum löndum á Netflix á gamlársdag. Hún kom hins vegar í Háskóla- og Smárabíó hér á landi sl. föstudag. Guði sé lof. Gagnrýni 11. janúar 2022 20:00
Saumaði út „éttu skít“ meðan hún ræddi við dóttur sína Fjórði þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Lífið 11. janúar 2022 14:30
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. Lífið 10. janúar 2022 07:21
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2022 07:02
Stórleikarinn Sidney Poitier er dáinn Stórleikarinn heimsfrægi Sidney Poitier er dáinn. Hann var 94 ára gamall og lést á Bahamaeyjum, þar sem hann bjó. Poitier var einnig aðgerðasinni og er talinn hafa rutt veginn fyrir fjölmarga aðra þeldökka leikara. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 15:47
Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 14:01
Franklin & Bash er ný þáttaröð á Stöð 2+ Fyrstu tvær þáttaraðir af Franklin & Bash eru komnar á Stöð 2+ Lífið samstarf 7. janúar 2022 10:07
Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna. Lífið 7. janúar 2022 07:54
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2022 17:37
Spjótin beinast að Fríðu Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Lífið 4. janúar 2022 13:00
„Þá finn ég eitthvað og átta mig á því að það er lík í sjónum“ Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 3. janúar 2022 13:30
Elma Lísa var stjörf og stíf þegar hún horfði á Skaupið Hjónin Reynir Lyngdal, leikstjóri Skaupsins, og Elma Lísa Gunnarsdóttir eiginkona hans, aðalleikari Áramótaskaupsins 2021, eru hæstánægð með hvernig til tókst. Lífið 3. janúar 2022 11:19