Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 19:41
Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 12:50
Aron Már þekkir hreyfingar Jim Carrey mjög vel Leikarinn Aron Már Ólafsson eða AronMola var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar síðasta laugardag í Sjáðu. Þar fór hann yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 16. júní 2020 07:01
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles Bíó og sjónvarp 15. júní 2020 21:35
Ein skærasta stjarna Bollywood fannst látin Indverski leikarinn Sushant Singh Rajput er látinn, 34 ára að aldri. Lífið 14. júní 2020 14:44
Hætta við að fjarlægja Þjóðverjaþátt Hótels Tindastóls Streymisveita í eigu BBC hefur dregið í land og hætt við að fjarlægja einn þáttanna í þáttaröðinni Hótel Tindastól (e. Fawlty Towers). Þess í stað verði bætt við viðvörun um að þátturinn innihaldi efni og orðfæri sem kunni að vera móðgandi. Erlent 13. júní 2020 08:15
Cleese segir BBC „bleyður“ að taka „Hótel Tindastól“ úr sýningu Ákvörðun breska ríkisútvarpsins BBC um að taka þátt úr þáttaröðinni „Hótel Tindastóli“ úr sýningu er „huglaus, duglaus og fyrirlitlleg“, að mati Johns Cleese, gamanleikarans sem fór með aðalhlutverkið í þáttunum. Þátturinn var fjarlægður úr efnisveitu BBC vegna kynþáttaníðs sem ein persónan hefur uppi. Erlent 12. júní 2020 21:22
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. Lífið 12. júní 2020 14:05
Fjarlægja „Don‘t mention the war“-þátt Hótels Tindastóls Framleiðslufyrirtæki og streymisveitur hafa síðustu daga fjarlægt einstaka þætti og þáttaraðir af veitum sínum í kjölfar mótmæla í tengslum við dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Erlent 12. júní 2020 07:53
Fer með hlutverk „viðurstyggilegs“ íslensks seðlabankastjóra í Eurovision-myndinni Sænski stórleikarinn Mikael Persbrandt mun fara með hlutverk íslenska seðlabankastjórans í Netflix-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem frumsýnd verður eftir rúmar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 11. júní 2020 07:03
Fyrsta stiklan úr þriðju Bill and Ted myndinni Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves koma fram í þriðju Bill and Ted kvikmyndinni sem kemur í kvikmyndahús síðar í sumar. Lífið 9. júní 2020 15:29
Eva Laufey sló í gegn í matarvagninum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fer bráðlega af stað með nýja matarþætti á Stöð 2 þar sem hún fer um landið með matarvagn og reiðir fram girnilega rétti. Lífið 9. júní 2020 14:30
Ný stikla úr grínmynd með Sonju Valdín og Þórhalli Þórhalls Vísir frumsýnir í dag glænýja stiklu úr grínmyndinni Mentor sem frumsýnd verður í Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri þann 24. júní. Lífið 9. júní 2020 11:31
Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8. júní 2020 14:30
Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 8. júní 2020 12:29
Tíu ára undrabarn sem heillaði alla með ótrúlegri áheyrnarprufu Roberta Battaglia er aðeins tíu ára söngkona sem gjörsamlega sló í gegn í skemmtiþáttunum America's Got á dögunum. Lífið 8. júní 2020 11:30
Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Innlent 7. júní 2020 17:43
The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6. júní 2020 14:22
Hildur Guðna tilnefnd til sjónvarpsverðlauna BAFTA Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá. Lífið 4. júní 2020 08:20
Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust. Lífið 3. júní 2020 11:29
120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Bíó og sjónvarp 2. júní 2020 21:25
Uppáhalds kvikmyndir Audda Blö: Kann Braveheart ræðuna utanbókar Auðunn Blöndal var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu þar sem hann fór yfir uppáhaldsmyndir sínar. Lífið 2. júní 2020 13:31
Tilfinningaþrungið myndband frá Bachelor hjónunum Arie og Lauren The Bachelor hjónin Arie Luyendyk Jr. og Lauren Burnham greindi frá því á YouTube-rás sinni um helgina að þau misstu fóstur á dögunum. Fyrir áttu þau eina dóttur sem fæddist 29. maí árið 2019. Lífið 2. júní 2020 12:29
RÚV braut fjölmiðlalög með birtingu Exit á vefnum Ríkisútvarpið braut fjölmiðlalög um vernd barna gegn skaðlegu hljóð- og myndmiðlunarefni eftir pöntunmeð því að hafa gert þáttaröðina Exit, sem bönnuð er börnum yngri en 16 ára, aðgengilega öllum í spilara RÚV án möguleika á aðgangsstýringu. Innlent 1. júní 2020 16:43
Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig. Bíó og sjónvarp 31. maí 2020 09:47
Nýjustu kvikmyndafréttir: Enn meiri seinkun á útgáfu nýrra mynda líkleg Bíó og sjónvarp 30. maí 2020 12:09
Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 29. maí 2020 08:22
Innlit á heimili Lauren og Cameron sem slógu í gegn í þáttunum Love is Blind Þættirnir Love is Blind slógu rækilega í gegn á Netflix á árinu en raunveruleikaþættirnir Love is Blind ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Lífið 28. maí 2020 15:32
Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. Erlent 28. maí 2020 12:08
Ný stikla úr næstu þáttaröð af Queer Eye Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. Lífið 27. maí 2020 15:29