Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Engin Ljónagryfja á næsta tímabili

    Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Arnór Hermannsson í ÍR

    Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Skuldirnar greiddar í tæka tíð

    Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Baldur Þór tekinn við Stólunum

    Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur.

    Körfubolti